#42 No fuck­ing way - Hulda Tölgyes

„Ég er alveg hrædd við að viðurkenna að ég sé buguð í sumarfríi með börnunum mínum,“ segir Hulda
Jónsdóttir Tölgyes
sálfræðingur og móðir í samtali við maka sinn Þorstein V. Einarsson, þar sem
þau gera upp sumarfríið með börnunum sínum og ómeðvitaða ójafna skiptingu ábyrgðar í
foreldrahlutverkinu. Hið ósýnilega mental load, fjarverandi viðvera við morgunverðarborðið og ólíkar
kröfur og væntingar heimsins til mæðra og feðra eru umtalsefni 42. þáttar hlaðvarpsins Karlmennskan.

Previous
Previous

#43 „Kven­leg­ir menn munu ekki erfa Guðs ríki“ - Birg­ir Fann­ar

Next
Next

#41 „Kynferðisofbeldi snýst oftast um vald en ekki kynlíf“ - Druslugangan, Inga Hrönn Jónsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir