#27 Ónýt­asta ráð­ið er „ekki fara ósátt að sofa“ - Ólaf­ur Grét­ar Gunn­ars­son

„Ónýtasta ráðið þarna út er „ekki fara ósátt að sofa“,“ segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, sem hefur starfað lengi með verðandi og nýbökuðum feðrum. Ólafur Grétar starfar einnig á geðsviði Landspítalans. Hann brennur fyrir því að „þegar karlar eru að verða pabbar í fyrsta sinn að þeir fái að njóta þess eins mikið og lífið bíður upp á“. Hann segir að það hafi aldrei verið eins góð tækifæri til þess og á þeim tímum sem við lifum í dag.

Previous
Previous

#28 „Þetta mun ekki breyt­ast af sjálfu sér“ - Ása Stein­ars­dótt­ir

Next
Next

#26 Bara ég og strák­arn­ir - Ág­úst, Árni, Hörð­ur og Þor­steinn