LEYFUM STRÁKUM AÐ VERA ÞEIR SJÁLFIR
Mynd eftir Atelier Mave á Instagram
Leyfum strákum að vera nákvæmlega eins og þeir vilja og hættum að troða upp á þá okkar skoðunum út frá þvingandi karlmennskuhugmyndum.
🗣🗯Það er eðlilegt að vera strákur með allskonar áhugamál og tilfinningar. Það er óeðlilegt að vera strákur og vera kennt að skammast sín fyrir eðlileg áhugamál og tilfinningar!
#feminist #feministmen #masculinity #patriarchy #realmen #boys
(Birt á Instagram 1. júní 2019)