AÐ VIRÐA SUMAR KONUR

Að virða konur sem þú laðast að er ekki að bera virðingu fyrir konum

🗯Þessu er beint til stráka sem telja sig vera voða góða gæja: Blundar í þér sexismi?
😶Minni kvenfyrirlitning = betri karlmennska.

Að bera virðingu fyrir konum sem þú laðast að kynferðislega er ekki að bera virðingu fyrir konum. Karlremba, kynhyggja, sexismi eða kvenfyrirlitning birtist á ótal hátt.

(Birtist á Instagram 21. maí 2019)
#feminist #masculinity #toxicmasculinity #feministmen

Previous
Previous

LEYFUM STRÁKUM AÐ VERA ÞEIR SJÁLFIR

Next
Next

LÁTUM DRENGI EKKI HARKA AF SÉR