LÁTUM DRENGI EKKI HARKA AF SÉR
Mynd eftir wonder_doodles á Instagram
🤹🏼♂️Tilfinningafærni er ekki meðfædd heldur lærist hún með tímanum. Einhvernveginn hefur það gerst að strákum hefur verið kennt að harka af sér og þannig ignora tilfinningar sínar.
🐒Karlmennskan gefur líka ekki mikið rými til viðkvæmnis og þvi hafa margir misst af því að læra að takast á við og þekkja tilfinningar sínar. Þeir sem búa yfir tilfinningaauði og geta expressað allskonar tilfinningar hafa jafnvel lært að skammast sín fyrir það eða hreinlega verið kennt (beint og óbeint) að blocka á þær.
🥰Leyfum strákum að upplifa og læra á tilfinningarnar sínar. Rækta ást og hlýju, til sjálfs síns, vina og samferðafólks. Þannig verður karlmennskan betri og uppbyggilegri eða mun allavega þvælist minna fyrir strákum.
•
(Birtist á Instagram 19. maí 2019)