11 EINFALDIR HLUTIR SEM KARLMENN GETA GERT FYRIR FEMÍNISMA
1. EKKI VERA „FEMÍNÍSKUR” HRÆSNARI
„The first thing you have to do is check yourself and figure out what kinds of macho behavior you're spreading with women around you: Are you one of those guys who says that they "help" at home? Talk to your partner and start doing 50% of the house chores.”
2. HLUSTAÐU
„One of the main issues of sexism is that we have culturally silenced women, and given men full control of the microphone for far too long.”
3. ÞEGIÐU
„Would you tell an oncologist your opinions about cancer?... we already know that not all men are like that, but if you care more about proving that you're not like those other men than you do about truly listening to and understanding our thoughts and opinions on the matter... well then, you're not much different from the rest anyway.”
4. FRONTAÐU FÉLAGA ÞÍNA
„The one who makes a woman feel uncomfortable at the bar when she's clearly having a good time with her friends, the one who says his boss "just needs to be fucked," or the ones who make small (haha), very inoffensive (hehe) jokes (HA FREAKING HA) about assaulting women.”
5. NÝTTU FORRÉTTINDI ÞÍN TIL GÓÐS
„like pointing out sexist attitudes to other men and getting on the side of the woman”
6. HÆTTU AÐ DÆMA KONUR
„if a woman doesn't want to have children, she's selfish and has no soul; if she wants a relationship, she's old fashioned, but if she wants the opposite, she's a slut.”
7. VERTU SJÁLFSGAGNRÝNINN
„We all have sexist attitudes. Checking oneself for these attitudes is a constant task within feminism, but hey, maybe if you're finding it challenging or difficult, it's because you're learning."
8. EKKI LÍTILLÆKKA REYNSLUHEIM KVENNA
„No matter how hard you try to put yourself in our place, you'll never be able to experience what women experience on a daily basis.”
9. ÖGRAÐU KARLMENNSKUNNI
„It's up to you, as men, to break down the stereotypes that society has imposed upon your masculinity."
10. TAKTU MINNA PLÁSS
„Nobody likes to lose their privilege.
That's why you have to yield your space and respect woman’s”
11. NOTAÐU GOOGLE, EKKI EINA FEMÍNÍSKA VIN ÞINN
„It's an interesting topic of conversation, don't get me wrong, and seeing you take an interest in feminism is great. But seriously, if you don't understand why it's not called "egalitarianism," go to Google. If you want to understand feminist waves, go to Google. If you don't understand why a compliment can be considered offensive, you can also search it on Google.“
Texti frá Beatriz Serrano hér: https://www.buzzfeed.com/beatrizserranomolina/simple-things-men-can-do-for-feminism
(Birt á Instagram 13. maí 2019)
(Ekki kunnugt um uppruna myndar)
[TW] DÆMI UM OFBELDI Í NÁNu SAMBANDI
TW. Náið ástar- og/eða vinasamband á að byggjast á gagnkvæmu trausti, gera lífið betra og næra mann andlega. Það á ekki að vera þvingandi, óþægilegt eða tætandi.
❌Afbrýðisemi, vantraust, hótanir og síendurtekin rifirildi eru ekki óhjákvæmilegur hluti af ástarsambandi og eru ekki merki um ást❌
🆘⛔️
TW
Dæmi um andlegt ofbeldi í nánu sambandi getur verið ef maki þinn:
* Öskrar á þig.
* Uppnefnir þig.
* Gerir lítið úr þér.
* Hótar og/eða ógnar þér.
* Segir þig ruglaða/geðveika.
* Kennir þér um hegðun sína og líðan.
* Einangrar þig frá vinum og fjölskyldu.
* Treystir þér ekki til að taka ákvarðanir.
* Lætur þér líða eins og þú sért föst í sambandinu.
* Treystir þér ekki í kringum aðila af hinu kyninu.
* Fylgist með ferðum þínum – hefur eftirlit með þér.
* Kemur að tilfinningu hjá þér um yfirvofandi ofbeldi.
* Gagnrýnir þig og/eða gerir lítið úr afrekum þínum eða vinnu.
* Lætur þér líða þannig að þú þurfir virkilega á honum að halda.
* Er móðgandi/særandi þegar hann er undir áhrifum áfengis/fíkniefna.
* Notar áfengi/fíkniefni sem afsökun til að segja móðgandi/særandi hluti.
* Áreitir þig stanslaust t.d. með skilaboðum, símhringingum og/eða heimsóknum.
* Ætlar að „láta þér eitthvað að kenningu verða“ með því að t.d. banna þér að leita aðstoðar eftir rifrildi.
* Niðurlægir þig og gerir grín að þér, hvort sem er í fjölmenni, fyrir framan vini/fjölskyldu eða þegar þið eruð tvö.
Afleiðingar andlegs ofbeldis sitja oft lengur í þolandanum, miðað við afleiðingar líkamlegs ofbeldis. Andlegt ofbeldi skilur ekki eftir sig sjáanlega áverka og því getur verið erfiðara að koma auga á það og meðhöndla. (Texti frá kvennaathvarf.is)
🖤Hvet þig til að leita þér hjálpar ef þú ert beitt/ur ofbeldi eða beitir ofbeldi.🖤
Sjá: Stigamot - Kvennaathvarf - Bjarkarhlíð - Landspítalinn - o.fl. - Heimilisfriður (styður við gerendur ofbeldis).
(Birt á Instagram 20. apríl 2019)
Mynd eftir amandaoleander á Instagram
SHE IS SOMEONE
“Destroy the idea that men should respect women because we are their daughters, mothers, and sisters. Reinforce the idea that men should respect women because we are people.”
(🎨 - @lorynbrantz)
(Birt á Instagram 6. apríl 2019)
Mynd eftir @lorynbrantz
ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ SKILJA ALLT
„Við þurfum ekki að skilja allt, reynum bara að vera ekki fávitar" @feminist
👌Við þurfum heldur ekki að taka gagnrýni persónulega, þó að við tilheyrum hópnum sem er gagnrýndur eða berum sum einkenni þess sem er gagnrýnt.
😶Við þurfum ekki að hafa skoðun á öllu og deila henni og við þurfum ekki heldur að bregðast við öllu alltaf. Heldur bara hlusta👂og þegja🤐 en validera🤗
🥴Sumt skilur maður ekki og sumu er maður ósammála. Ágætis regla er að byrja á að leita skilnings í auðmýkt og einlægni. En ekki gaslight-a eða hrútskýra og draga reynsluheim annars fólks í efa🤦🏻♂️
(Birt á Instagram 31. apríl 2019)
VÍÐAR PÍKUR, MJÓ TYPPI
Hver hefur ekki heyrt um eða jafnvel óttast að píkur verði víðar eftir marga bólfélaga?🙈😖
Finnst þessi pulsumynd hressandi ádeila á þá mýtu. Því enginn virðist hafa áhyggjur af því að typpi skreppi saman eftir fjölda bólfélaga🤯
Stórt typpi tengist á einhvern hátt stigveldi karlmennskunnar, ég er ekki að taka undir það stigveldi heldur nýta þessa myndrænu framsetningu pylsanna til að undirstrika hve fjarstæðukennd umræðan um víðar píkur er. Og nátengd drusluskömmun, frelsi kvenna og yfirráðum karlmennskunnar (double standards)😡😔
ATH. 👉Píkur víkka ekki og typpi skreppa ekki saman við innsetningu🙅🏻♀️
(Birt á Instagram 26. mars 2019)
Hvers vegna hafa mun fleiri áhyggju af því að píkur verði víðar við samfarir en ekki að typpin minnki?
LEYFUM OKKUR AÐ VERA MJÚKIR AÐ INNAN OG UTAN
✌️👉Leyfum okkur að vera mjúkir að innan og utan👈👌
Strákar þjást líka undan óraunhæfum líkamsmyndarstöðlum. Margir skammast sín fyrir hliðarspikið (🙋🏼♂️), of mikla bumbu, of grannir, lin brjóst, engin brjóst, mjóar hendur, mjóar lappir, undirhöku, of litla vöðva og svo framvegis.
@ernuland er frábær fyrirmynd og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og að við eigum að elska okkur eins og við erum. Núna. Ekki þegar við erum búin að komast í aðeins betra form. Aðeins grennri. Aðeins massaðri.
Mæli með grúppunni Jákvæð líkamsímynd á Facebook og auðvitað Ernuland á Insta ❤️🙏
(Birt á Instagram 19. mars 2019)
Mynd eftir @lubadalu á Instagram