HOW TO BE A BIG STRONG MAN

ÉG ELSKA BÓKINA „How to be a big strong man” sem er, að mínu mati, femínísk gagnrýni á karlmennskuhugmyndirnar sem troðið er upp á karlmenn. Troðið upp á stráka og börn. Ekki bara af íhaldsömum feðrum heldur, mæðrum, systkinum, vinum, fjölskyldu og öllu umhverfinu.

Við (karlmenn) eru ekki saklausir þolendur þessara hugmynda heldur berum ábyrgð á að vinna gegn þeim þannig að þær hafi ekki neikvæð áhrif á okkur og samferðafólk.

Bókin veitir kómíska sýn á karlmennskuhugmyndirnar og fær mann aðeins til að hugsa. Elskaða.

Höfundur bókarinnar er Samuel Leighton-Dore.

(Birt á Instagram 6. okt 2019)

Bók eftir Samuel Leighton-Dore

Bók eftir Samuel Leighton-Dore

Previous
Previous

ÞURFA MENN KANNSKI BARA AÐ VERA DUGLEGRI VIÐ AÐ AXLA ÁBYRGÐ?

Next
Next

Karlmennskan á Stundinni