SAMFÉLAGSSJÓÐUR LANDSBANKANS STYRKIR KARLMENNSKUNA

Karlmennskan fékk 500.000 kr. styrk úr samfélagssjóði Landsbankans til framleiðslu á vefsjónvarpsþáttum. Vefsjónvarpsþætti sem fjalla um málefni er varðar karlmenn og karlmennskuhugmyndir. Markmiðið er að varpa ljósi á áhrif þessara hugmynda á stöðu drengja og karla á nokkrum sviðum.


Previous
Previous

ÁRIÐ 2019 Á INSTAGRAM - TÖLFRÆÐIUPPGJÖR

Next
Next

ÞAÐ ER 100% Í LAGI AÐ VERA EKKI ALLTAF 100%